Brautskráning kandídata laugardaginn 22. febrúar 2020 | Háskóli Íslands Skip to main content

Brautskráning kandídata laugardaginn 22. febrúar 2020

Laugardaginn 22. febrúar 2020 voru 398 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands, með 402 próf.

Félagsvísindasvið (157)

Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild  (28)
MA-próf í náms- og starfsráðgjöf (1)
Fríða Kristjánsdóttir
MIS-próf í upplýsingafræði (1)
Sigríður Margrét Hlöðversdóttir
Viðbótardiplóma í félagsfræði með sérhæfingu í afbrotafræði (1)
Jónína Þorkelsdóttir
Viðbótardiplóma í fötlunarfræði (3)
Guðrún Halldórsdóttir
Hrund Brynjólfsdóttir
Pála Marie Einarsdóttir
Viðbótardiplóma í safnafræði (1)
Hrefna María Ragnarsdóttir
Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsingafræði og þekkingarmiðlun (2)
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir
Þuríður Jóna Steinsdóttir
Viðbótardiplóma í þróunarfræði með sérhæfingu í hnattrænni heilsu (1)
Arnar Þór Þorsteinsson
BA-próf í félagsfræði (3)
Brynja Ágústsdóttir
Daníel Kári Guðjónsson
Sigurlaug Thorarensen
BA-próf í mannfræði (10)
Arnar Kári Guðjónsson
Elísa Schram
Freyja Kjartansdóttir
Hrefna Einarsdóttir
Kolfinna Elíasdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Lilja Dögg Tryggvadóttir
Sigríður Kristín Jónasdóttir
Stella Andrea Guðmundsdóttir
Svanborg Signý Jóhannesdóttir
BA-próf í þjóðfræði (5)
Anna Karen Káradóttir
Guðrún Ágústsdóttir
Kolbrún Þóra Einarsdóttir
Margrét Sigvaldadóttir
Ólafur Örn Arnarson

Félagsráðgjafardeild (4)
Viðbótardiplóma í öldrunarþjónustu (2)

Guðbjörg María Árnadóttir
Sirrý Sif Sigurlaugardóttir
BA-próf í félagsráðgjöf (2)
Birgitta Rún Erlendsdóttir
Hugrún Hlín Gunnarsdóttir

Hagfræðideild (15)
MS-próf í hagfræði (1)

Birna Bragadóttir
M.Fin.-próf í fjármálum (6)
Guðrún Sturludóttir
Hjördís Sif Viðarsdóttir
Kjartan Guðjónsson
Linda Magnússon
Rakel Hrund Fannarsdóttir
Sverrir Eðvald Jónsson
Viðbótardiplóma í fjármálahagfræði (1)
Bergþór Sigurðsson
Viðbótardiplóma í hagfræði (1)
Halldóra R. Guðmundsdóttir
BA-próf í hagfræði (1)
Sandra Sif Stefánsdóttir
BS-próf í hagfræði (5)
Helgi Már Gunnarsson
Kári Kristjánsson
Kristjana Björk Steinarsdóttir
Ragnar Már Hannesson
Sólveig Einarsdóttir

Lagadeild (16)
MA-próf í lögfræði (13)

Brynja Rún Brynjólfsdóttir
Brynjólfur Sigurðsson
Helga Rut Arnarsdóttir
Hjörleifur Guðjónsson Bergmann
Hrafn Haraldsson Dungal
Kolbrún Arna Villadsen
Kristinn Ingi Jónsson
Magnea Jónína Ólafs
Ragnheiður Kr Finnbogadóttir
Sigurbjörn Bernharð Edvardsson
Sigurður Páll Guttormsson
Stefán Snær Stefánsson
Unnur Sif Hjartardóttir
BA-próf í lögfræði (3)
Helga Kristín Einarsdóttir
Salóme Björt Kjerúlf
Stefán Bjarnason

Stjórnmálafræðideild (38)
MA-próf í alþjóðasamskiptum (5)

Árný Lára Sigurðardóttir
Hafþór Reinhardsson
Jimena Klauer Morales
Lindsey Elizabeth Mitchell
Stefan Jovic
MA-próf í blaða- og fréttamennsku (1)
Frosti Kr. Logason
MPA-próf í opinberri stjórnsýslu (4)
Berglind Ósk Alfreðsdóttir
Katrín Eydís Hjörleifsdóttir
Sigríður Björk Guðjónsdóttir
Tinna Björk Helgadóttir
Viðbótardiplóma í alþjóðasamskiptum (3)
Elín Valdís Þorsteinsdóttir
Jörundur Kristjánsson
Salka Guðmundsdóttir
Viðbótardiplóma í blaða- og fréttamennsku (1)
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Viðbótardiplóma í fjölmiðla- og boðskiptafræði (1)
Snæbjört Pálsdóttir
Viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði (1)
Sigríður F. Friðriksdóttir
Viðbótardiplóma í smáríkjafræði: Smáríki í alþjóðakerfinu (1)
Floris Jan Wouter Cooijmans
Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu (14)
Ásta Valdimarsdóttir
Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir
Eyþór Björnsson
Hrund Snorradóttir
Ingibjörg Smáradóttir
Jóna Katrín Hilmarsdóttir
Katrín Ólöf Einarsdóttir
Lilja Einarsdóttir
Páll Fannar Einarsson
Rakel Marín Jónsdóttir
Sólrún Agla Bjargardóttir
Vera Sólveig Ólafsdóttir
Þóra Bjarnadóttir
Þórir Óskarsson
Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu (4)
Björg Sigurðardóttir
Brynja Dröfn Jónsdóttir
Héðinn Sigurðsson
Rafn Benediktsson
BA-próf í stjórnmálafræði (3)
Alex Lee Rosado
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Pétur Illugi Einarsson

Viðskiptafræðideild (56)
MS-próf í fjármálum fyrirtækja (4)

Björn Ingi Friðþjófsson
Davíð Arnar Sigurðsson
Erna Björk Hasler
Kjartan Dige Baldursson
MS-próf í mannauðsstjórnun (6)
Alfa Lára Guðmundsdóttir
Drífa Hrönn Stefánsdóttir
Freyja Rúnarsdóttir
Hanna María Þórhallsdóttir
Harpa Rún Jóhannsdóttir
Heiðdís Lóa Óskarsdóttir
MS-próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum (1)
Árni Birgir Guðmundsson
MS-próf í nýsköpun og viðskiptaþróun (1)
Jökull Jóhannsson
MS-próf í stjórnun og stefnumótun (6)
Heimir Dúnn Guðmundsson
Margrét Kristín Indriðadóttir
Nemanja Kospenda
Tinna Hallbergsdóttir
Tómas Vignir Ásmundsson
Þorvaldur Jón Henningsson
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
Azusa Yamada
MS-próf í verkefnastjórnun (2)
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir
Helgi Einarsson
MS-próf í þjónustustjórnun ()
Elsa Hrund Bjartmarz
Guðrún Kristjánsdóttir
Íris Björk Rúnarsdóttir
M.Fin.-próf í fjármálum (6)
Agnar Guðjónsson
Ásgeir Kári Ásgeirsson
Helena Friðbertsdóttir
Jón Heiðar Sveinsson
Orri Geirsson
Steinar Logi Sigurþórsson
BS-próf í viðskiptafræði (26)
Auður Elísabet Guðrúnardóttir
Árni Þórður Randversson
Áslaug Ýr Hjartardóttir
Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir
Daníel Snær Sigfússon
Elfa Dögg Ragnarsdóttir
Elif Krasniqi
Elsa Björg Ragnarsdóttir
Finnur Mar Ragnarsson
Fjóla Ósk Guðmundsdóttir
Guðlaugur Þór Brandsson
Guðmundur Ingi Óskarsson
Halldór Kristján Baldursson
Halldór Björn Malmberg
Hákon Ívar Ólafsson
Herdís Athena Þorsteinsdóttir
Herta Sól Malmberg
Hjörtur Árni Jóhannsson
Jón Þór Árnason
Jón Konráð Guðbergsson
Karen Rósa Þengilsdóttir
Rakel Einarsdóttir
Sif Sigfúsdóttir
Skúli Þór Jóhannsson
Steinar Ísaksson
Þorbjörg Guðmundsdóttir

Heilbrigðisvísindasvið (41)

Hjúkrunarfræðideild (8)
Viðbótar- og starfsréttindanám – sérsvið hjúkrunar (8)
Diplómanám í geðhjúkrun (4)

Björk Elfa Jónasdóttir
Íris Hrönn Sigurjónsdóttir
Jóhanna Hildiberg Harðardóttir
Steinunn Guðlaug Skúladóttir
Diplómanám í hjúkrun langveikra (1)
Ragnheiður Halldórsdóttir
Diplómanám í hjúkrunarstjórnun (1)
Rut Sigurjónsdóttir
Diplómanám í krabbameinshjúkrun (2)
Anna Rósa Heiðarsdóttir
Ragnheiður Kr. Þorkelsdóttir

Læknadeild (17)
MS-próf í lífeindafræði (1)

Klara Hansdóttir
MS-próf í líf- og læknavísindum (1)
Kristín María Tómasdóttir
MPH-próf í lýðheilsuvísindum (1)
Hjördís Lilja Lorange
MS-próf í sjúkraþjálfun (1)
Guðrún Halla Guðnadóttir
Viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum (4)
Aldís Erna Vilhjálmsdóttir
Nanna Friðriksdóttir
Pawel Jan Wodnicki
Hrafnhildur Ragnarsdóttir
Viðbótardiplóma í lífeindafræði (2)
Hildur Torfadóttir
Lena Björg Harðardóttir
Kandídatspróf í læknisfræði (4)
Aðalheiður Elín Lárusdóttir
Arna Ýr Guðnadóttir
Áslaug Dís Bergsdóttir
Jónas Ásmundsson
BS-próf í geislafræði (1)
Andrea Hlín Guðnadóttir
BS-próf í lífeindafræði (1)
Andri Konráðsson
BS-próf í læknisfræði (1)
Stefán Már Jónsson

Matvæla- og næringarfræðideild (2)
MS-próf í matvælafræði (1)

Jónas Baldursson
BS-próf í matvælafræði (1)
Heba Rut Kristjónsdóttir

Sálfræðideild (14)
Cand. psych. (1)

Ólafur Þórðarson
BS-próf í sálfræði (13)
Ari Brynjarsson
Arnar Snær Magnússon
Bjarki Dór Benjamínsson
Bríet Magnúsdóttir
Dóra Sóldís Ásmundardóttir
Friðrik Sigurðarson
Karen Rut Gísladóttir
Kristín Þöll S. Sigurðardóttir
Lena Egilsdóttir
Nils A. Nowenstein Mathey
Soffía Gunnarsdóttir
Stefanía Regína Jakobsdóttir
Þórunn Inga Gísladóttir

Hugvísindasvið (78)

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild (6)
Mag.theol. próf í guðfræði (4)

Edda Hlíf Hlífarsdóttir
Guðrún Eggertsdóttir
Hilmir Þór Kolbeins
Snævar Jón Andrésson
Viðbótardiplóma í djáknanámi (1)
Soffía Sigurlaug Guðmundsdóttir
BA-próf í guðfræði (1)
Sigríður Ása Harðardóttir

Íslensku- og menningardeild (18)
MA-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu (1)

Tryggvi Steinn Sturluson
MA-próf í íslenskum bókmenntum (2)
Elínrós Þorkelsdóttir
Margrét Jóna Gísladóttir
MA-próf í íslenskri málfræði (1)
Xindan Xu
MA-próf í íslenskum miðaldafræðum (MIS) (2)
Cassandra Ruiz
Raenelda Jean Rivera
MA-próf í máltækni (1)
Hildur Jónsdóttir
MA-próf í ritlist (3)
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir
Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir
María Hjálmtýsdóttir
MA-próf í þýðingafræði (1)
Árný Stella Gunnarsdóttir
BA-próf í almennri bókmenntafræði (2)
Nína Rannveig Daðadóttir
Þóra Sif Guðmundsdóttir
BA-próf í íslensku (2)
Lovísa Guðlaugsdóttir
Sólveig María Sigurbjörnsdóttir
BA-próf í íslensku sem öðru máli (2)
Isidora Glisic *
Jessica Devergnies Wastraete
BA-próf í kvikmyndafræði (1)
Snævar Freyr Valsteinsson
Grunndiplóma í hagnýtri íslensku sem öðru máli (1)
Isidora Glisic *

Mála- og menningardeild (28)
MA-próf í bókmenntum, menningu og miðlun (1)

Margrét Ann Thors
MA-próf í dönsku (1)
Trine Holm Houmöller
MA-próf í frönskukennslu (1)
Valentin Jules Georges Dezalle
BA-próf í dönsku (1)
Ella Birgitta Bjarnarson
BA-próf í ensku (14)
Alba E. H. Hough
Alexandra Kristjana Ægisdóttir
Alma Ágústsdóttir
Birta Stefánsdóttir
Egill Atlason
Hrönn Guðmundsdóttir
Kristín Fríða Alfreðsdóttir
Lovísa Baldvinsdóttir
María Mist Helgadóttir
Rizza Fay Elíasdóttir
Sergii Zinenko
Sigfús Haukur Sigfússon
Sigríður Þuríður Jónasdóttir
Vitaliia Svintkovskaia
BA-próf í ítölsku (1)
Alexander Linev
BA-próf í japönsku máli og menningu (1)
Árni Breki Ríkarðsson
BA-próf í kínverskum fræðum (2)
Erla Franklín Gunnarsdóttir
Maksim Palijenko
BA-próf í spænsku (2)
Anna Marín Kristinsdóttir
Auður Hansen
BA-próf í þýsku (2)
Lovísa Fanney Árnadóttir *
Þröstur Bjarkason
Grunndiplóma í hagnýtri frönsku fyrir atvinnulífið (2)
Dóra Björg Árnadóttir *
Julia Joanne Marie Chapell

Sagnfræði- og heimspekideild (26)
MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun (5)

Bóel Hörn Ingadóttir
Brynja Jónsdóttir
Erla Dröfn Rúnarsdóttir
Lísa Björg Attensperger
Silja Hinriksdóttir
MA-próf í hagnýtri siðfræði (1)
Svanur Sigurbjörnsson
MA-próf í hugmynda- og vísindasögu (1)
Gabriela Radulescu
MA-próf í miðaldafræði (2)
Lea Marjatta Ísberg
Pétur Húni Björnsson
Viðbótardiplóma í vefmiðlun (3)
Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir
Hjalti Sigurjón Andrason
Rannveig Bjarnadóttir
BA-próf í fornleifafræði (1)
Védís Eir Snorradóttir
BA-próf í heimspeki (3)
Kristín María Autrey
Oddný Þorvaldsdóttir
Ómar Júlíusson
BA-próf í sagnfræði (10)
Andri Henrysson
Árni Zophaniasson
Ástþór Hermannsson
Emil Gunnlaugsson
Ída Logadóttir
Jón Kristinn Einarsson
Kjartan Birgir Kjartansson
Kolbeinn Ari Hauksson
Ragnhildur Anna Kjartansdóttir
Þorvarður Hrafn Ásgeirsson

Menntavísindasvið (55)

Deild faggreinakennslu (11)
M.Ed. próf í menntun framhaldsskólakennara (1)

Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
Halldóra Jóhannesdóttir
Viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara (3)
Ella María Gunnarsdóttir
Ingunn Eyþórsdóttir
Þorsteinn Einarsson
B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á list- og verkgreinar (1)
Atli Steinn Árnason
B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á náttúrugreinar (1)
Kristján Jesús Potenciano
Grunndiplóma í kennslufræði fyrir iðnmeistara (4)
Ása Lára Axelsdóttir
Guðrún Diljá Baldvinsdóttir
Jóhannes Geir Númason
Ruth Ingólfsdóttir

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda (7)
Viðbótardiplóma í samskiptum og forvörnum (1)

Salvör Kristjánsdóttir
BA-próf í tómstunda- og félagsmálafræði (2)
Guðlaug Bára Sigurðardóttir
Viktor Orri Þorsteinsson
B.Ed. próf í heilsueflingu og heimilisfræði (1)
Elín Melgar Aðalheiðardóttir
BS-próf í íþrótta- og heilsufræði (3)
Einar Björn Þórarinsson
Elísa Svala Elvarsdóttir
Gissur Hrafn Gíslason

Deild kennslu- og menntunarfræði (16)
M.Ed. próf í grunnskólakennslu yngri barna (3)

Berglind Ósk Kristjánsdóttir
Katrín Ösp Magnúsdóttir
Snædís Bergmann
M.Ed. próf í leikskólakennarafræði (3)
Anna Marzena Bielinska-Majewska
Danijela Zivojinovic
Oddný Guðríður Pálmadóttir
M.Ed. próf í menntunarfræði leikskóla (3)
Anna Björnsdóttir
Inga Dóra Magnúsdóttir
Melkorka Kjartansdóttir
M.Ed. próf í stjórnun menntastofnana (1)
Sólveig Dögg Larsen
Viðbótardiplóma í menntastjórnun og matsfræði (1)
Anna Rósa Sigurjónsdóttir
Viðbótardiplóma í menntunarfræði leik- og grunnskóla (1)
Margrét Aðalheiður Markúsdóttir
B.Ed. próf í leikskólakennarafræði (4)
Bergdís Eyland Gestsdóttir
Jóhanna Stella Oddsdóttir
Vigdís Ragnarsdóttir
Þórey Óladóttir

Deild menntunar og margbreytileika (21)
MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (4)

Anna Árnadóttir
Ástrós Rún Sigurðardóttir
Hildur Öder Einarsdóttir
Ingimundur Óskar Jónsson
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
Richard Opoku Agyemang
Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræði (11)
Anna Jóna Sigurðardóttir
Bergrós Gísladóttir
Cecilia Foelsche Polo
Daðey Ingibjörg Hannesdóttir
Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir
Ingibjörg Einarsdóttir
Jónína Helga Ólafsdóttir
Olga Hrönn Olgeirsdóttir
Rebekka Rós Reynisdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir Hammer
Sæborg Reynisdóttir
BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (5)
Auður Reynisdóttir
Edda Gunnarsdóttir
Sara Arnbjörnsdóttir
Sesselja Rún Ásgeirsdóttir
Stella Steingrímsdóttir

Verkfræði- og náttúruvísindasvið (69)

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (31)
MS-próf í hugbúnaðarverkfræði (1)

Ásgeir Þorgeirsson
MS-próf í iðnaðarverkfræði (1)
Sindri Snær Rúnarsson
MS-próf í lífverkfræði (2)
Gunes Sinan Gurel
Libardo Antonio Lugo Moreno
MS-próf í tölvunarfræði (1)
Hjalti Daníelsson
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
Aðalsteinn Ólafsson
MS-próf í vélaverkfræði (4)
Baldur Geir Gunnarsson
Helga Lilja Jónsdóttir
Michael Danner
Styrmir Svavarsson
BS-próf í efnaverkfræði (5)
Bjarni Pétur Hinriksson
Daníel Þór Gunnarsson
Guðni Dagur Guðnason
Haukur Darri Hauksson
Sandra Ýrr Sonjudóttir
BS-próf í hugbúnaðarverkfræði (1)
Sverrir Heiðar Davíðsson
BS-próf í iðnaðarverkfræði (2)
Hilmar Daníelsson
Sigrún Sayeh Valadbeygi
BS-próf í tölvunarfræði (12)
Atli Marcher Pálsson
Emil Alfreðsson
Freyja Sigurgísladóttir
Jón Þorsteinsson
Kristín María Tómasdóttir
Kristófer Már Gíslason
Pétur Sigurðsson
Rafnar Ólafsson
Ragnar Pálsson
Sigurður Andri Jóhannsson
Unnur Ása Bjarnadóttir
Þorgeir Sigurðarson
BS-próf í vélaverkfræði (1)
Skúli Gunnarsson

Jarðvísindadeild (4)
MS-próf í jarðfræði (2)

Maria Monika Repczynska
Sunna Harðardóttir
BS-próf í jarðfræði (2)
Daníel Bergur Ragnarsson
Guðrún Lára Pálmadóttir

Líf- og umhverfisvísindadeild (13)
MS-próf í líffræði (2)

Hermann Dreki Guls
Rúna Björk Smáradóttir
BS-próf í ferðamálafræði (6)
Daníel Bjartmar Sigurðsson
Dóra Björg Árnadóttir *
Katrín Ottesen
Linda Katrín Elvarsdóttir
Lovísa Fanney Árnadóttir *
Sveinborg Katla Daníelsdóttir
BS-próf í landfræði (2)
Elísabet Atladóttir
Sóley Kristinsdóttir
BS-próf í líffræði (3)
Aron Alexander Þorvarðarson
Eiríkur Benedikz
Sólveig Magnea Guðjónsdóttir

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild (4)
BS-próf í rafmagns- og tölvuverkfræði (1)

Ómar Bragi Sigurðsson
BS-próf í mekatrónik hátæknifræði (3)
Árni Þór Þorgeirsson
Benedikt Jón Baldursson
Marek Antoni Kraciuk

Raunvísindadeild (9)
MS-próf í efnafræði (2)

Daníel Arnar Tómasson
Dmitrii Razinkov
BS-próf í eðlisfræði (1)
Una Kamilla Steinsen
BS-próf í efnafræði (3)
Guðfríður Daníelsdóttir
Selma Rut Sófusdóttir
Svavar Elliði Svavarsson
BS-próf í hagnýttri stærðfræði (2)
Alexander Gunnar Kristjánsson
Elín Þóra Helgadóttir
BS-próf í stærðfræði (1)
Kristján Andri Gunnarsson

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (8)
MS-próf í byggingarverkfræði (2)

Gísli Steinn Arnarson
Rajan Dhakal
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
Aron Geir Eggertsson
MS-próf í umhverfisverkfræði (2)
Anna Rut Arnardóttir
Bryndís Tryggvadóttir
BS-próf í umhverfis- og byggingarverkfræði (3)
Nils Ólafur Egilsson
Sif Guðjónsdóttir
Þorvaldur Kári Vilhjálmsson

_____________________________

* Brautskráist með tvö próf

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.