Stjórnun | Háskóli Íslands Skip to main content

Stjórnun

Netspjall

Læknadeild er ein sex deilda Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Forseti Læknadeildar er yfirmaður hennar og starfar í umboði forseta Heilbrigðisvísindasviðs.

Stjórn Læknadeildar er í höndum deildarforseta og deildarfunda. Deildarforseti er kosinn af deildarfundi og ráðinn af forseta Heilbrigðisvísindasviðs til tveggja ára í senn. Hann situr í stjórn Heilbrigðisvísindasviðs. Deildarforseti er faglegur forystumaður deildar og ber í samráði við forseta Heilbrigðisvísindasviðs ábyrgð á mótun stefnu fyrir deild, skipulagi náms og gæðum kennslu og rannsókna, tengslum við samstarfsaðila og á því að starfsemi deildar og starfseininga hennar sé í samræmi við fjárhagsáætlun Heilbrigðisvísindasviðs. Deildarforseti boðar til deildarfunda 2-4 á ári.

Nefndir og Ráð

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.