Inntökuskilyrði í framhaldsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði í framhaldsnám

Umsóknarfrestur í framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild er 15. apríl fyrir innritun á haustmisseri en 15. október fyrir innritun á vormisseri, þar sem við á. Tekið er við umsóknum um doktorsnám utan þessa tíma.

Umsækjandi þarf að senda inn rafræna umsókn um framhaldsnám. Í sumum tilfellum þarf einnig að skila inn fylgigögnum með umsókn (.pdf skrá) og staðfestu afriti af frumgögnum. Öllum fylgiskjölum sem kunna að vera á pappír skal skilað til nemendaskrár, Háskólatorgi, 3. hæð.

Sjá nánari upplýsingar um inntökuskilyrði og umsóknarferli hverrar námslínu fyrir sig hér fyrir neðan. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.