Skip to main content

Byggjum brýr og eflum læsi frá leikskóla til unglingsára

Byggjum brýr og eflum læsi frá leikskóla til unglingsára - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. ágúst 2018 9:00 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Skriða

Nánar 
Ráðstefnugjald: 12.000 kr.

Rannsóknarstofa um þroska mál og læsi við Menntavísindasvið HÍ heldur ráðstefnu þann 16. ágúst.

Ráðstefnan er haldin til heiðurs dr. Hrafnhildi Ragnarsdóttur sem á þessu ári lýkur farsælu 42 ára starfi við kennslu og fræðimennsku, fyrst sem prófessor við Kennaraháskóla Íslands og síðar við Menntavísindasvið HÍ.

Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru rannsakendur á heimsvísu frá Bandaríkjunum, Noregi og Svíþjóð sem allir eru í framvarðarsveit í mál- og læsisrannsóknum.

Einstakur viðburður sem fræðimenn og kennarar á öllum skólastigum ættu ekki láta framhjá sér fara.

Ráðstefnugjald er 12.000 kr.

Skráning fer fram á tix.is

Vefur ráðstefnu

Dagskrá:

08.00–09.00 Skráning og afhending ráðstefnugagna

09.00–09.15 Setning ráðstefnu - Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

09.15–10.15 Catherine Snow, prófessor í máltöku- og læsisfræðum, Harvard Graduate School of Education

Discussion as a road to literacy: Building reading comprehension skills

Kaffihlé

10.40–11.40 Vibeke Gröver, prófessor í menntavísindum, Háskólanum í Osló

Teaching for text comprehension in early childhood education

Hádegishlé

12.40–13.25 Diana Leyva, dósent í sálfræði, Davidson College, Carolina

Food For Thought: How parents support children’s literacy and math skills during family food routines

13.25–14.00 Ageliki Nicolopoulou, prófessor í sálfræði við Lehigh Univ. Pennsylvaniu

Read-alouds in a preschool classroom: Supporting inferential thinking through text complexity

14.00–14.30 Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri

Ritun í yngstu bekkjum grunnskóla

Kaffihlé

15.00–15.45 Victoria Johansson, dósent í málvísindum, Háskólanum í Lundi

Writing development during childhood, adolescence and beyond. What we can learn about language development from written products and writing processes

15.45–16.15 Catherine Snow, prófessor í máltöku- og læsisfræðum, Harvard Graduate School of Education

Getting discussion started in classrooms

16.15–16.45 Sigríður Ólafsdóttir, lektor í máltöku- og læsisfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Efling tjáningarfærni og orðaforða í íslensku skólastarfi

16.45–17.00 Lokaorð - ráðstefnuslit

Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor emerita við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

17.00–18.00 Vín og ostar

Ráðstefnustjóri: Oddný Sturludóttir

Rannsóknarstofa um þroska mál og læsi við Menntavísindasvið HÍ heldur ráðstefnu þann 16. ágúst. Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru rannsakendur á heimsvísu frá Bandaríkjunum, Noregi og Svíþjóð sem allir eru í framvarðarsveit í mál- og læsisrannsóknum. Einstakur viðburður sem fræðimenn og kennarar á öllum skólastigum ættu ekki láta framhjá sér fara.

Byggjum brýr og eflum læsi frá leikskóla til unglingsára