Skip to main content

Inntökupróf Læknadeildar

Inntökupróf Læknadeildar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði

Inntökupróf Læknadeildar Háskóla Íslands (fyrir læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði) er haldið í júní ár hvert. 

Læknadeild vill vekja athygli tilvonandi umsækjenda á því að undirbúningur vegna inntökuprófsins fer ekki af stað fyrr en eftir áramót og verða dagsetningar inntökuprófsins 2023 því ekki birtar fyrr en í janúar.

Almennt er opið fyrir umsóknir frá byrjun mars til 20. maí.

Frekari upplýsingar um skráningarferlið verða birtar við upphaf skráningar.

Hafðu samband við skrifstofu Læknadeildar í síma 525 4881 eða á netfang medicine@hi.is hafir þú fyrirspurnir eða athugasemdir.

Tengt efni:
Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands