Inntökupróf Læknadeildar | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökupróf Læknadeildar

Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði

01.07.2021

Niðurstaða inntökuprófs fyrir nám í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði við Læknadeild Háskóla Íslands, sem haldið var dagana 10. og 11. júní 2021 liggur nú fyrir.
Svarbréf hafa verið send til allra umsækjenda í tölvupósti. Hér má nálgast lista yfir prófnúmer þeirra sem öðlast hafa rétt til að hefja nám í haust. Athugið að nauðsynlegt er að staðfesta hvort sá réttur verði nýttur eða ekki sem allra fyrst, læknanemar með því að senda tölvupóst á tjonah@hi.is og sjúkraþjálfunarfræðinemar með því að senda póst á kbriem@hi.is, og eigi síðar en mánudaginn 12. júlí kl. 18:00. Taka þarf fram nafn, kennitölu og prófnúmer.

 

Hafðu samband við skrifstofu Læknadeildar í síma 525 4899 eða á netfang medicine@hi.is hafir þú fyrirspurnir eða athugasemdir.

Tengt efni: