Afmæli Heilbrigðisvísindastofnunar | Háskóli Íslands Skip to main content

Afmæli Heilbrigðisvísindastofnunar

Hvenær 
16. september 2020 14:45 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands fagnar eins árs afmæli með afmælisdagskrá. Dagskráin fer fram í beinu streymi miðvikudaginn 16. september frá kl. 14:45 - 16.

Hlekkur á streymi: https://livestream.com/hi/heilbrigdisvisindastofnun

Fundarstjóri verður Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda.

Dagskrá:

Ávarp Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands

Undirbúningur Heilbrigðisvísindastofnunar
Einar Stefán Björnsson fyrrv. form. vísindanefndar Heilbrigðisvísindasviðs

Kynningar á rannsóknaraðferðum Heilbrigðisvísindastofnunar
Faraldsfræði og rannsóknir á lýðheilsu: Fanney Þórsdóttir dósent
Klínískar rannsóknir: Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor
Eigindlegar rannsóknir: Helga Jónsdóttir prófessor
Votrannsóknir: Elvar Örn Viktorsson lektor

COVID-19 heimsfaraldurinn: Hvert stefnir?
Magnús Gottfreðsson prófessor

Allir velkomnir að fylgjast með