
Aurora er samstarfsnet tíu evrópskra háskóla sem eiga það sameiginlegt að vera alhliða rannsóknaháskólar, með háan áhrifastuðul rannsókna (e. impact) samhliða því að leggja ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð og fjölbreyttan nemendahóp. Aurora-háskólanetið fléttar heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í allt starf sitt og leggur áherslu á virka þátttöku nemenda.
Tengiliðir Háskóla Íslands við Aurora-háskólanetið:
Friðrika Harðardóttir, sviðsstjóri Alþjóðasviðs (fridrika@hi.is)
Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs (dorij@hi.is)
Miðlæg vefsíða Aurora-háskólanetsins