Skip to main content

Fjársjóður framtíðar

Á aldarafmæli Háskóla Íslands sýndi Sjónvarpið þrjá vandaða þætti um vísindarannsóknir við Háskóla Íslands.

Tilgangurinn með þáttunum var að veita fólki skarpa sýn á hið fjölbreytta starf sem vísindamenn Háskólans sinna. Einnig hvernig þeir vinna rannsóknir við afar ólíkar aðstæður.

Þættirnir ná yfir vísindarannsóknir á öllum fræðasviðum Háskóla Íslands.

Horfðu á valin innslög í spilaranum hér að neðan.

Tengt efni
Stutt innslag úr þáttaröðinni Fjársjóður framtíðar