Nemendur geta skoðað stundatöfluna sína á innri vefnum Uglu, undir Uglan mín → Stundataflan mín. Þessa stundatöflu má líka nálgast í SmáUglunni. Stundatöflum námskeiða getur þú flett upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Drög að stundatöflum eru að jafnaði birtar í apríl fyrir haustmisseri og í nóvember fyrir vormisseri. Nánari upplýsingar um stundatöflur á eftirfarandi slóð: Stundatöflur – Þjónustumiðja Kennslufyrirkomulag Á Menntavísindasviði er fjölbreytt kennslufyrirkomulag sem felur í sér blöndu af stað- og fjarnámsfyrirkomulagi. Staðlotur eru alla jafna tvær á misseri en á því geta verið undantekningar. Dagsetningar koma fram undir „Mikilvægar dagsetningar“ sem finna má á svæði hverrar deildar í kennsluskrá. Mikilvægar dagsetningar í Deild faggreinakennslu Drög af stundatöflur - vormisseri 2026 Stundatöflur geta tekið breytingum með skömmum fyrirvara allt fram að upphafi kennslu, skráðir nemendur eru hvattir til að skoða stundaskrána sína í Uglu þar sem þær uppfærast sjálfkrafa, strax við breytingar.Stundatöflum námskeiða er einnig hægt að flett upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Grunnskólakennsla yngri barna Grunnnám Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. - 1. ár Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. - 2. og 3. ár framhaldsnám Grunnskólakennsla yngri barna og Kennslufræði yngri barna Leikskólakennarafræði Grunnnám Leikskólakennarafræði, B.Ed framhaldsnám Leikskólakennarafræði og Menntunarfræði leikskóla Menntun allra framhaldsnám Menntun allra – námsleiðir á meistarastigi Mál og læsi framhaldsnám Mál og læsi – námsleiðir á meistarastigi Stundatöflur fyrri ára Háskólaárið 2024 - 2025Vormisseri 2025 Kennsla vormisseris hefs: 13. janúar Menntunarfræði leik- og grunnskóla Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. - 1. ár Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. - 2 og 3. ár Grunnskólakennsla yngri barna og Kennslufræði yngri barna, M.Ed./MT Leikskólakennarafræði, B.Ed. - 1., 2., og 3. ár Leikskólakennarafræði og Menntunarfræði leikskóla, M.Ed./MT Mál og læsi Menntun allra Menntun allra, M.Ed og viðbótardiplóma Viðbótardiplóma - Menntun fyrir alla og sérkennslufræði / Mál og læsi Haustmisseri 2024 Grunnnám Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. Leikskólakennarafræði, B.Ed. Framhaldsnám Grunnskólakennsla yngri barna og Kennslufræði yngri barna, M.Ed./MT Leikskólakennarafræði og Menntunarfræði leikskóla, M.Ed./MT Mál og læsi Menntun allra, M.Ed og viðbótardiplóma Háskólaárið 2022 - 2023Vormisseri 2023 Hlekk í stundatöflu hvers námskeiðs má finna í námskeiðslýsingu í kennsluskrá. Námskeiðum er hægt að fletta upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Vor 2023 Grunnnám, vormisseri 2023 Grunnskólakennsla yngri barna, 1. ár Grunnskólakennsla yngri barna, 2. ár Grunnskólakennsla yngri barna, 3. ár Grunnskólakennsla yngri barna, aukagrein Leikskólakennarafræði – háskólamorgnar Leikskólakennarafræði, aukagrein Framhaldsnám, vormisseri 2023 Grunnskólakennsla yngri barna og Kennslufræði yngri barna í grunnskóla (M.Ed./MT) Leikskólakennarafræði og Menntunarfræði leikskóla (M.Ed./MT) Mál og læsi (M.Ed./MT) Menntun án aðgreiningar (M.Ed./MT) Menntastjórnun og matsfræði (meistaranám og viðbótardiplóma á brautinni) Menntunarfræði leik- og grunnskóla (viðbótardiplóma) Haustmisseri 2022 Haust 2022 - Stundatöflur fyrir Staðlotu er komin inn á Uglu Grunnnám Grunnskólakennsla yngri barna Leikskólakennarafræði Framhaldsnám– Deild Kennslu- og menntunarfræði Viðbótardiplómur Menntunarfræði leik- og grunnskóla (60e) Menntastjórnun og matsfræði (30/60e) Kennslualmanak Kennslufyrirkomulag á Menntavísindasviði Staðnám, fjarnám og önnur námsform Kennslu- og próftímabil facebooklinkedintwitter