Skip to main content

Meistaradagur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs - 21. janúar 2021

Meistaradagur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs - 21. janúar 2021 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Fyrirlestrar

Streymi: https://youtu.be/V6ALXjQS0Uo

*Stjörnumerktir fyrirlestrar fara fram á ensku

Kl. 10:00  Snjósöfnun á Mýrdals- og Öræfajökli og áhrif skafrennings á afkomu sigkalta greind í snjósjárgögnum með strjálli gabor vörpun

Nemandi: Krista Hannesdóttir

Kl. 10:20  Jarðhitaummyndun í ASK-57 og ASK-86 rannsóknarborholunum í landi Hoffells/Miðfells í Geitafellseldstöðinni *

Nemandi: Byron Fabian Pilicita Masabanda

Kl. 10:40  Leysni natríumklóríðs í yfirhituðu og yfirkrítísku vatni við 250-700°C og 25-250 bör *

Nemandi: Guðmundur Sverrisson

Kl. 11:00  Umfram varmaflæði við náttúrulegt ástand frá háhitasvæðinu á Þeistareykjum á Norðausturlandi *

Nemandi: Sigurður Ýmir Richter

Kl. 11:20  „Þar heitir nú Á Brennu“: Kortlagning og greining örnefna á jörðum Neðri Hundadals, Fremri Hundadals og Skallhóls í Dalasýslu

Nemandi: Sigríður Perla Thorsteinson

Kl. 11:40  Stofnmat gagnarýrs brynstirtlustofns í Gadget líkanasmíðaumhverfisinu *

Nemandi: Victor Wendulika Agostinho

 

Kl. 12:00 - 13:00 Hádegishlé

Kl. 13:00  Áhrif opinna vinnurýma á skynjaða framleiðni og velferð þekkingarstarfsmanna-Kerfisbundin skoðun fræðigreina

Nemandi: Ragnheiður Hulda Ólafsdóttir

Kl. 13:20  Mat á umferðatíma verkefna á verkstæði Fjölskyldu-og húsdýragarðsins

Nemandi: Pétur Gunnarsson

Kl. 13:40  Hlutverk þýðandasamfélagsins í söfnun samhliða málheilda í þróun vélþýðinga fyrir íslensku *

Nemandi: Paul Richardson

Kl. 14:00  Áhrif endurtekinna frost-þýðu tímabila á ísigseiginleika íslensks jarðvegs *

Nemandi: Bjarni Halldórsson

 

Kl. 14:20  Aflkerfi fyrir titringsnema

Nemandi: Helgi Davíðsson