Sálfræðiráðgjöf fyrir nemendur | Háskóli Íslands Skip to main content

Sálfræðiráðgjöf fyrir nemendur

Ásta Rún Valgerðardóttir, Guðlaug Friðgeirsdóttir og Katrín Sverrisdóttir eru sálfræðingar Náms- og starfsráðgjafar HÍ (NSHÍ). Þær veita háskólanemendum ráðgjöf og stuðning í einstaklingsviðtölum. Auk þess bjóða þær upp á námskeið og fræðslu um hugræna atferlismeðferð, streitustjórnun, sjálfstyrkingu og fleira.

Vinsamlega athugið að bóka þarf viðtalstíma hjá Katrínu, Guðlaugu og Ástu Rún með því að senda tölvupóst á netfangið: salfraedingar@hi.is 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.