Hvers vegna skiptinám? | Háskóli Íslands Skip to main content

Hvers vegna skiptinám?

Hvers vegna skiptinám? - á vefsíðu Háskóla Íslands

Hvort sem þú hefur áhuga á að búa í öðru landi, læra nýtt tungumál, eiga kost á fjölbreyttara námsframboði eða kynnast nýju fólki þá eru ótal góðar ástæður fyrir því að taka hluta af náminu erlendis.Nemendur fá skiptinám metið inn í námsferil sinn við Háskóla Íslands svo dvölin hefur ekki áhrif á lengd námsins. Rannsóknir sýna að námsdvöl erlendis hefur jákvæð áhrif á atvinnumöguleika ungs fólks þar sem atvinnulífið leitar í auknum mæli eftir fólki með alþjóðlega reynslu.

Bæklingur um námsdvöl erlendis

Nánari upplýsingar um skiptinám veitir Alþjóðasvið, Háskólatorgi, 3. hæð.
Sími: 525-4311
Netfang: ask@hi.is

Nánari upplýsingar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.