Skip to main content

Fylgigögn og staða umsóknar

Fylgigögn og staða umsóknar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Skilafrestur fylgigagna kemur fram í tölvupósti til umsækjenda sem berst í kjölfar umsóknar. 

  • Umsækjendur sem hafa lokið prófgráðu við HÍ eða a.m.k. 60 ECTS einingum eftir 1981 þurfa hvorki að skila inn staðfestu afriti á pappír af prófskírteini né af stúdentsprófsskírteini.
  • Með staðfestum afritum er átt við ljósrit sem eru staðfest með stimpli í lit og með undirskrift frá viðkomandi skóla, eða öðrum til þess bærum aðila, t.d. sýslumanni.
  • Óstaðfest eða skönnuð skírteini eru ekki gild fylgigögn.

Umsókn telst ekki gild fyrr en fylgigögn hafa borist. Skilafrestur fylgigagna kemur fram í tölvupósti til umsækjenda sem berst í kjölfar umsóknar.

Tengt efni