Áhugi og styrkleikar | Háskóli Íslands Skip to main content

Áhugi og styrkleikar

Áhugakannanir er einkum notaðar til að aðstoða fólk við að taka ákvarðanir um nám og störf. Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands býður nemendum og þeim sem hyggja á háskólanám upp á Bendil III sem er sérstaklega hannaður fyrir einstaklinga sem eru að velta fyrir sér námi á háskólastigi.

Við val á námi og starfi, sem og meðan á námi stendur, getur verið gagnlegt að þekkja eigin styrkleika, vera meðvitaður um þá og nýta þá markvisst. Náms- og starfsráðgjafar NSHÍ geta aðstoðað einstaklinga við að skoða styrkleika sína en einnig er hægt að taka styrkleikakannanir á netinu.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.