Áhugi og styrkleikar | Háskóli Íslands Skip to main content

Áhugi og styrkleikar

Áhugakannanir er einkum notaðar til að aðstoða fólk við að taka ákvarðanir um nám og störf. Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands býður nemendum og þeim sem hyggja á háskólanám upp á Bendil III sem er sérstaklega hannaður fyrir einstaklinga sem eru að velta fyrir sér námi á háskólastigi.