Inntökupróf | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökupróf

Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði

07.06.2019

Inntökupróf í Læknadeild Háskóla Íslands (læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði) var haldið fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. júní 2019.

Gert er ráð fyrir að það taki allt að einn mánuð að fara yfir úrlausnir.

Tölvupóstur verður sendur til allra þátttakenda þegar niðurstaða liggur fyrir og listi með prófnúmerum þeirra sem öðlast rétt til náms verður birtur á heimasíðu Læknadeildar.

Hafðu samband við skrifstofu Læknadeildar í síma 525 4881 eða á netfang medicine@hi.is hafir þú fyrirspurnir eða athugasemdir.

Nánar um inntökupróf:

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.