Inntökupróf Læknadeildar
Sérstakt inntökupróf í Læknadeild Háskóla Íslands (læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði) verður haldið 6. og 7. júní 2019.
Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun mars og stendur skráning yfir til 20. maí 2019.
Reglur um inntökuprófið og nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu Læknadeildar.
Læknadeild auglýsir prófið og birtist sérstök lýsing á framkvæmd þess á heimasíðu deildarinnar.
Hafðu samband við skrifstofu Læknadeildar í síma 525 4881 eða á netfang medicine@hi.is hafir þú fyrirspurnir eða athugasemdir.
Nánar um inntökupróf:
-
Reglur um inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði samþykktar í háskólaráði.
-
Svarblað fyrir krossapróf, sýnishorn