Rannsóknaþjónusta | Háskóli Íslands Skip to main content

Rannsóknaþjónusta

Rannsóknaþjónusta - á vefsíðu Háskóla Íslands

Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsókna- og fræðastofnun sem heyrir undir Heilbrigðisvísindasvið. Eitt af markmiðum stofnunarinnar er að veita rannsakendum stuðning, til dæmis upplýsingar um styrkjamöguleika, aðstoð við umsóknagerð, rekstur verkefna og tölfræðiráðgjöf.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.