Skip to main content
2. júlí 2020

Yfir 40 fá framgang í starfi

Fjörutíu og þrír akademískir starfsmenn Háskóla Íslands hafa fengið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu faglegu mati á vegum dóm- og framgangsnefnda fræðasviða skólans og forseta þeirra. Starfsfólkið kemur af öllum fimm fræðasviðum skólans.

Akademískir starfsmenn geta árlega sótt um framgang í starfi og er hann jafnan veittur einu sinni á ári, þ.e. í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakrar framgangsnefndar en hún leitar álits hjá dóm- og framgangsnefndum hvers fræðasviðs. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangsnefndar hverjum skuli veita framgang.

Að þessu sinni fá 24 framgang í starf prófessors, 17 í starf dósents og tveir starfsmenn fá framgang í starf fræðimanns innan Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Eftirtaldir starfsmenn fá framgang:

Félagsvísindasvið

Ásta Dís Óladóttir í starf dósents við Viðskiptafræðideild
Erla Sólveig Kristjánsdóttir Erla S. Kristjánsdóttir í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Friðrik Larsen Friðrik Larsen í starf dósents við Viðskiptafræðideild
Gyða Margrét Pétursdóttir Gyða Margrét Pétursdóttir í starf prófessors við Stjórnmálafræðideild
Gylfi Magnússon Gylfi Magnússon í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Inga Minelgaite Inga Minelgaité í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Ingólfur V. Gíslason Ingólfur V. Gíslason í starf prófessors við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
James Rice James Rice í starf dósents við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
Magnús Þór Torfason Magnús Þór Torfason í starf dósents við Viðskiptafræðideild
Margrét Sigrún Sigurðardóttir Margrét Sigrún Sigurðardóttir í starf dósents við Viðskiptafræðideild
Sigrún Gunnarsdóttir Sigrún Gunnarsdóttir í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir í starf prófessors við Stjórnmálafræðideild
Silja Bára Ómarsdóttir Silja Bára Ómarsdóttir í starf prófessors við Stjórnmálafræðideild
Svala Guðmundsdóttir Svala Guðmundsdóttir í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Viðar Níelsson Úlf Viðar Níelsson í starf prófessors við Viðskiptafræðideild
Valgerður Sólnes Valgerður Sólnes í starf dósents við Lagadeild

Heilbrigðisvísindasvið

Árni Árnason Árni Árnason í starf prófessors við Læknadeild
Berglind Hálfdánasdóttir Berglind Hálfdánsdóttir í starf dósents við Hjúkrunarfræðideild
Bertrand Lauth í starf dósents við Læknadeild
Guðmundur Ágúst Skarphéðinsson Guðmundur Ágúst Skarphéðinsson í starf prófessors við Sálfræðideild
Heiða María Sigurðardóttir Heiða María Sigurðardóttir í starf dósents við Sálfræðideild
Pétur Henry Pétursson Pétur Henry Petersen í starf prófessors við Læknadeild
Ragnar Pétur Ólafsson Ragnar Pétur Ólafsson í starf prófessors við Sálfræðideild
Sigurbergur Kárason Sigurbergur Kárason í starf prófessors við Læknadeild
Stefán Sigurðsson Stefán Sigurðsson í starf prófessors við Læknadeild
Sveinn Hákon Harðarson Sveinn Hákon Harðarson í starf dósents við Læknadeild
Viðar Arnar Eðvarðsson í starf prófessors við Læknadeild
Þorvarður Jón Löve Þorvarður Jón Löve í starf prófessors við Læknadeild

Hugvísindasvið

Björn Þór Vilhjálmsson Björn Þór Vilhjálmsson í starf dósents við Íslensku- og menningardeild
Erla Hulda Halldórsdóttir Erla Hulda Halldórsdóttir í starf prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild
Hlynur Helgason Hlynur Helgason í starf dósents við Íslensku- og menningardeild
Ragnheiður Kristjánsdóttir Ragnheiður Kristjánsdóttir í starf prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild
Rúnar Helgi Vignisson Rúnar Helgi Vignisson í starf prófessors við Íslensku- og menningardeild
Vilhelm Vilhelmsson Vilhelm Vilhelmsson í starf fræðimanns við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands
Þorvarður Árnason Þorvarður Árnason í starf fræðimanns við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Menntavísindasvið

Jón Ingvar Kjaran Jón Ingvar Kjaran í starf prófessors við Deild menntunar og margbreytileika
Kristín Jónsdóttir Kristín Jónsdóttir í starf dósents við Deild kennslu og menntunarfræða 
Rannveig Björk Þorkelsdóttir Rannveig Björk Þorkelsdóttir í starf dósents við Deild faggreinakennslu

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Anna Hulda Ólafsdóttir Anna Hulda Ólafsdóttir í starf dósents við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Ásdís Helgadóttir Ásdís Helgadóttir í starf dósents við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Bing Wu Bing Wu í starf dósents við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild
Steinn Guðmundsson í starf prófessors við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Valentina Puletti Valentina Puletti í starf prófessors við Raunvísindadeild

Háskóli Íslands færir öllu þessu fólki hamingjuóskir með framganginn.

""