Diplómanám | Háskóli Íslands Skip to main content

Diplómanám

Vinnumarkaðurinn gerir sífellt meiri kröfur um vel menntað starfsfólk og sífellt fleiri kjósa að stunda nám samhliða starfi.

Að öllu jöfnu er gert ráð fyrir því að nám við Stjórnmálafræðideild sé fullt nám, 30e á kennslumisseri en þó með undantekningum.  Diplómanám er skipulagt sem hlutanám í eitt ár sem hægt er að sinna með starfi. Umsóknarfrestir eru alla jafna 5. júní fyrir þá sem vilja hefja nám á haustmisseri og 30. nóvember sem fyrir þá vilja hefja nám eftir áramót. Hægt er að taka aðrar námsleiðir á lengri námstíma að uppfylltum ákveðnum skilyrðum í samræmi við reglur deildar. Athygli er vakin á því að kennslustundir geta verið á tímabilinu 08.00 - 18.00, þannig þurfa nemendur að gera ráðstafanir í sinni vinnu. 
Nánari upplýsingar um uppbyggingu diplómanáms er að finna í kennsluskrá:

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.