Hagfræði, aukagrein | Háskóli Íslands Skip to main content

Hagfræði, aukagrein

Hagfræði, aukagrein - á vefsíðu Háskóla Íslands

Nemendur í öðrum deildum sem bjóða upp á 180 eininga nám geta tekið 60 einingar í hagfræði og útskrifast með BA eða BS próf með hagfræði sem aukagrein.

  • Nemendur taka  2 námskeið eða 12 einingar í þjóðhagfræði (Þjóðhagfræði I, II, eða III) og 2 námskeið eða 12 einingar í rekstrarhagfræði (Inngangur að hagfræði, Rekstrarhagfræði II, eða III).
  • Nemendur velja 6 námskeið eða 36 einingar úr öðrum námskeiðum Hagfræðideildar.
  • Athugið að í mörgum námskeiðum eru undanfarar eða forkröfum.

 
Til að standast próf þarf að ná að lágmarki einkunninni 5,0 nema í Inngangur að hagfræði, Rekstrarhagfræði II og Þjóðhagfræði I, í þeim námskeiðum þarf nemandi að ná 6,5.
 

 

Upplýsingar um námið í kennsluskrá

Kennslualmanak

Ráðgjafi BS nema í hagfræði um skipulagningu náms innan skóla og erlendis og um reglur og val leiðbeinanda við BS ritgerð er Birgir Þór Runólfsson, dósent (bthru@hi.is).

Kynningarbæklingur

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.