Viðbótardiplóma | Háskóli Íslands Skip to main content

Viðbótardiplóma

Netspjall

Nám við deildina er almennt skilgreint sem fullt nám en með nokkrum undantekningum. Grunn- og framhaldsnám er hægt að taka á lengri námstíma með ákveðnum skilyrðum.

Viðbótardiplóma í framhaldsnámi er hlutanám í eitt ár, 30 einingar dreifast þá á tvö misseri. Í boði er að taka:

Félagsfræði - áherslulínur:

  • Afbrotafræði
  • Rannsóknaraðferðir félagsvísindi
  • Stjórnun atvinnulífs og velferðar

Fötlunarfræði - áherslulínur:

  • Diplómanám í fötlunarfræði án áherslu
  • Diplómanám í fötlunarfræði með áherslu á opinbera stjórnsýslu

Hnattræn tengsl

Safnafræði

Upplýsingafræði - áherslulínur:

  • Stjórnun og stefnumótun
  • Upplýsinga- og skjalastjórn og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum
  • Upplýsingafræði og þekkingarmiðlun

Þróunarfræði

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.