
Alþjóðadagar
Alþjóðadagar verða haldnir 5.-7. nóvember 2025. Markmið Alþjóðadaga er að vekja athygli á alþjóðlegu samstarfi Háskólans og þeim fjölmörgu tækifærum sem standa nemendum og starfsfólki til boða um allan heim.
Á dagskrá eru kynningar á möguleikum á námi erlendis, skiptinámi, starfsþjálfun og styttri dvölum, Alþjóðatorg, karaókí, pöbbkviss og margt fleira.
Kynningar á námsdvöl erlendis
Aðrir viðburðir
Tækifæri í boði

Dagskrá Alþjóðadaga
Á dagskrá eru kynningar á möguleikum á námsdvöl erlendis, karaókí, barsvar, lukkuhjól og margt fleira.