Skip to main content

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands

Úthlutun 2024

Tilgangur Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands er að efla rannsóknastarfsemi í Háskólanum. 

Stjórn Rannsóknasjóðs er skipuð formönnum fimm sjálfstæðra fagráða, einu fyrir hvert fræðasvið.

Formaður er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors.

  • Miðað er við að styrkþegar sem hlutu styrk í fyrra til 2-3 ára sæki ekki um nýjan styrk fyrr en í lok styrktímabilisins. 
  • Þeir sem sækja um til 2-3 ára og fá vilyrði fyrir styrk, fá hann í umbeðinn árafjölda.
  • Ekki þarf lengur að skila inn árlegum framvinduskýrslum heldur er aðeins farið fram á lokaskýrslu í lok styrktímabilsins.

Tengt efni