Húsnæði og aðstaða | Háskóli Íslands Skip to main content

Húsnæði og aðstaða

Deildin tilheyrir Hugvísindasviði Háskóla Íslands, en innan þess eru fjórar deildir.

Hugvísindasvið sér um stoðþjónustu til handa deildinni. Skrifstofa Hugvísindasviðs er til húsa í Aðalbyggingu, 3. hæð og er opin frá 10 - 12 og 13 - 15.

Sími: 525 4400
Fax: 525 4410
Netfang: hug@hi.is

Verkefnastjóri: Bernharð Antoniussen, sími 525 4354, bernhard@hi.is 
Verkefnastjóri alþjóðamála: Guðrún Birgisdóttir, sími: 525 4262, gb@hi.is  

Skrifstofur kennara
Skrifstofur flestra kennara eru í Veröld - húsi Vigdísar.

Kennsla fer fram í ýmsum byggingum á Háskólasvæðinu, þ.m.t. Veröld, Árnagarði, Nýja Garði, Aðalbyggingu, Odda og Gimli.

Lesstofur og vinnuaðstaða stúdenta er í Gimli og Árnagarði. Auk þess geta stúdentar nýtt sér aðstöðu í Þjóðarbókhlöðu.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.