Deildin tilheyrir Hugvísindasviði Háskóla Íslands, en innan þess eru fjórar deildir.
Hugvísindasvið sér um stoðþjónustu til handa deildinni. Skrifstofa Hugvísindasviðs er til húsa í Aðalbyggingu, 3. hæð og er opin frá 10 - 12 og 13 - 15.
Sími: 525 4400
Fax: 525 4410
Netfang: hug@hi.is
Verkefnastjóri: Bernharð Antoniussen, sími 525 4354, bernhard@hi.is
Verkefnastjóri alþjóðamála: Guðrún Birgisdóttir, sími: 525 4262, gb@hi.is
Skrifstofur kennara
Skrifstofur flestra kennara eru í Veröld - húsi Vigdísar.
Kennsla fer fram í ýmsum byggingum á Háskólasvæðinu, þ.m.t. Veröld, Árnagarði, Nýja Garði, Aðalbyggingu, Odda og Gimli.
Lesstofur og vinnuaðstaða stúdenta er í Gimli og Árnagarði. Auk þess geta stúdentar nýtt sér aðstöðu í Þjóðarbókhlöðu.