Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði

Inntökupróf Læknadeildar Háskóla Íslands er haldið í júní ár hvert.

Læknadeild vill vekja athygli tilvonandi umsækjenda á því að undirbúningur vegna inntökuprófsins fer ekki af stað fyrr en eftir áramót og verða dagsetningar inntökuprófsins 2020 því ekki birtar fyrr en í janúar.

Einnig eru reglur um inntöku nýnema í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði í Læknadeild Háskóla Íslands, nr. 1042/2003 í endurskoðun fyrir árið 2020.

Almennt er opið fyrir umsóknir frá byrjun mars til 20. maí.

Frekari upplýsingar um skráningarferlið verða birtar hér við upphaf skráningar.

Hafðu samband við skrifstofu Læknadeildar í síma 525 4899 eða á netfang medicine@hi.is hafir þú fyrirspurnir eða athugasemdir.

Tengt efni:

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.