Skip to main content

Meistaraverkefni nemenda

Meistaraverkefni nemenda - á vefsíðu Háskóla Íslands

Meistaraverkefni nemenda við Lyfjafræðideild eru lokaverkefni þeirra til MS-prófs. Verkefnin eru einstaklingsverkefni sem nemendur vinna sjálfstætt undir leiðsögn leiðbeinanda. Nemendur skila hvort tveggja inn ritgerð og kynna verkefni sín á meistaravörn 

Júní 2023

Andri Elvar Sturluson
Myndun AEYLR jákvæðra utanfrumubóla

Dagmar Ísleifsdóttir
Phenazine 5,10-dioxides as potent inhibitors of Candida growth (synthesis and structure activity relationships)

Guðný Björk Proppé
Medication-induced delirium in patients with and without dementia: A systematic review of international guidelines

Harpa Ýr Jóhannsdóttir
Hjartatengdar auka- og eiturverkanir í kjölfar lyfjameðferðar með hjartatoxískum krabbameinslyfjum

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir
Mikilvægi lyfjafræðings í upphafi lyfjameðferðar. Forkönnun á árangri Lyfjastoð þjónustunnar í Reykjanesapóteki

Hjördís Ólafsdóttir

Hrafnhildur Hauksdóttir
Ávísun lyfjameðferða eftir mismunandi svipgerðum hjartabilunar við útskrift á hjartadeild Landspítala. Eru íslenskir hjartabilunarsjúklingar að fá meðferð í samræmi við klínískar leiðbeiningar Evrópsku hjartalæknasamtakanna?

Kristín Rún Gunnarsdóttir
Áhrif Covid-19 heimsfaraldurs á heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu: ávísanamynstur sýkla- og öndunarfæralyfja

Kristófer Haukur Hauksson
Cannabidiol in Icelandic grown hemp. Extraction methods and analytical techniques

Ragnar Axel Adolfsson
Marksæknar utanfrumubólur frá HEK293EAEYLR+/GFP+ frumulínu

Rakel Sif Kristjánsdóttir
Development of reusable patch for treatment of Hand Osteoarthritis (Application of 3D printed medical device)

Rut Matthíasdóttir
Medication-induced Delirium in Dementia patients: A systematic literature review

Sigríður Ruth Th. Baker
Sveppaeyðandi virkni Capric sýru, Mónólárin og Mónókaprín.

Sveinn Hlynur Tómasson
Hefur fyrri notkun benzódíazepíns, Z-lyfja og ópíóíða forspágildi um nýgengi notkunar pregabalíns?

Sævar Hrafn Jóhannsson
Þróun á gelatín-kúrkúmín himnum fyrir sárameðhöndlun.