Háskóli Íslands Skip to main content

Staff Days 16.-18. maí 2018

Varað við hamfaraflóðum

Sigurður Reynir Gíslason jarðvísindamaður - Varað við hamfaraflóðum

„Ég er Vestur-Skaftfellingur og ættar óðalið Þykkvabæjarklaustur kúrir í farvegi Kötluhlaupa. Föðurafi minn hleypti á hesti undan Kötluhlaupinu 1918, móðurafi minn fór í fyrsta könnunarleiðangurinn upp í Kötlugjá vorið eftir gosið og pabbi, sem þá var mjólkurbílstjóri í Vík, keyrði í gegnum gosmökkinn frá Heklugosinu 1947. Eigum við ekki að segja að ég hafi fengið þetta með móðurmjólkinni.“

Sigurður hlýtur verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna

Sigurður hlýtur verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna

Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, kemur við sögu í nýrri þáttaröð RÚV og HÍ um rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands. Í fyrsta þættinum, sem fjallar um áhrif eldgosa á samfélög og umhverfi okkar, hittum við Sigurð Reyni þar sem hann talar m.a. um gríðarlegt útstreymi eitraðs brennisteinstvíoxíðs í Holuhraunsgosinu.

Skóböðullin í Holuhrauni

Skóböðullin í Holuhrauni

„Ég var samanlagt í níu vikur hérna í Holuhrauni við eftirlit og rannsóknir á meðan gosið stóð sem hæst. Á þeim tíma gekk ég meira en 20 kílómetra á spánnýju hrauni. Ganga á nýrunnu hrauni er seinlegri og erfiðari en nokkuð annað sem ég hef reynt hingað til og skórnir mínir eru í henglum!“

Pages

Netspjall