Skip to main content

Hamfarahlýnun

Rannsóknir á upplifun og áhrifum loftslagsbreytinga hafa verið vaxandi þáttur í starfi rannsóknasetursins á undanförnum árum. Þessi verkefni hafa verið af ólíkum toga og tvinnast gjarnan saman við rannsóknir setursins á öðrum sviðum, einkum þá varðandi ferðamennsku og/eða verndarstýringu friðlýstra svæða.

Þessi verkefni eru iðulega unnin í samstarfi við erlenda fræðimenn, má þar sem dæmi nefna Dr. M Jackson sem vann hluta af doktorsrannsóknum sínum á Hornafirði, með styrk frá Fulbright stofnuninni.

Tengd rannsóknarverkefni