Hvað er hjúkrunarstjórnun? | Háskóli Íslands Skip to main content

Hvað er hjúkrunarstjórnun?

Hjúkrunarstjórnun felur í sér samþættingu hjúkrunarmeðferða, skipulags, mannauðs, aðfanga og fjár og varðar nýtingu bestu þekkingar og rekstur heilbrigðisstofnana. Í MS-námi í hjúkrunarstjórnun er lögð áhersla á að dýpka þekkingu, skilning og færni nemenda á þessu sviði og undirbúa þá til starfa sem stjórnendur og leiðtoga í hjúkrun.

Þekking í hjúkrunarstjórnun og forystu er mikilvæg öllum hjúkrunarfræðingum og hefur áhrif á gæði heilbrigðisþjónustunnar.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.