Skip to main content

Þjálfun í Turnitin Feedback Studio

Þjálfun í Turnitin Feedback Studio - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. apríl 2019 12:00 til 15:30
Hvar 

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn (Fyrirlestrarsalur)

Nánar 
kennarar og starfsmenn HÍ sem nota eða vilja læra að nota Turnitin Feedback Studio

Þjálfunin byggir á erindum og stuttum verkefnum (endilega mættu með fartölvuna þína). Skoðuð eru mismunandi verkfæri Feedback Studio til að við skiljum betur hvernig við lesum úr samsvörunarskýrslum, notum endurgjafaverkfæri, búum til matsgrind sem við notum til að meta verkefni, setjum upp jafningjamatsverkefni og (fyrir Moodle notendur) búum til hópskilaverkefni og tengjum Turnitin við það.

Þjálfarar: Jason Gibson og Maarten Mortier frá skrifstofu Turnitin í New Castle.

Skráning og nánari upplýsingar:

https://kennslumidstod.hi.is/events/feedback-training-agenda-1-april-2019/

Ef þessi tími hentar þér ekki hefur þú val um að mæta þriðjudaginn 2. apríl kl. 09:00-12:30

https://kennslumidstod.hi.is/events/feedback-training-agenda-2-april-2019/

Nánari upplýsingar gefur Sigurbjörg Jóhannesdóttir hjá Kennslumiðstöð: sibba@hi.is / 525-4966

Maarten og Jason frá Turnitin

Þjálfun í Turnitin Feedback Studio