Skip to main content

Tækifæri háskóla til samstarfs við lönd utan Evrópu

Tækifæri háskóla til samstarfs við lönd utan Evrópu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. desember 2021 10:00 til 11:30
Hvar 

Á netinu

Nánar 
Vefstofan er ætluð starfsfólki HÍ

Alþjóðasvið vekur athygli á sérstakri vefstofu fyrir starfsfólk íslenskra háskóla um möguleika í Alþjóðavídd Erasmus+. Sérfræðingar frá Evrópusambandinu veita yfirlit yfir styrkjaflokkana sem í boði eru og svara spurningum með aðstoð starfsfólks Landskrifstofu. Vefstofan gefur einnig tækifæri til að heyra af upplifun íslensks þátttakanda í Erasmus Mundus.

Hér gefst tækifæri til að eiga í beinu samtali við fulltrúa Evrópusambandsins í Brussel og finna leiðir til að byggja upp tengsl við stofnanir um allan heim með styrk frá Erasmus+.

Frekari upplýsingar, dagskrá og slóð á vefstofuna má finna á vefsíðu Landskrifstofu.

Taka þátt í vefstofu

Á vefstofunni gefst tækifæri til að eiga í beinu samtali við fulltrúa Evrópusambandsins í Brussel og finna leiðir til að byggja upp tengsl við stofnanir um allan heim með styrk frá Erasmus+.

Tækifæri háskóla til samstarfs við lönd utan Evrópu