Skip to main content

Stuðningur við starfsþróun ævina alla: Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf

Stuðningur við starfsþróun ævina alla: Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
17. apríl 2018 13:00 til 16:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV 007 og 008

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stuðningur við starfsþróun ævina alla er yfirskrift Uppskeruhátíðar meistaranema í náms- og starfsgjöf 2018 sem haldin er á vegum námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf við Félags- og mannvísindadeild HÍ og Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS).

Hátíðin verður haldin þriðjudaginn 17. apríl kl. 13:00 - 16:10 í Veröld, húsi Vigdísar, stofum 007 og 8. Málstofurnar verða tvær og verður þeim streymt til þeirra sem eiga ekki heimangengt.

 

Dagskrá: 

Málstofa I - Veröld 007

13:00 – 14:30    Í upphafi skyldi endinn skoða – starfslok, missir og nýir möguleikar

"Fyrst eftir að ég hætti að vinna, mér fannst það vera tilgangsleysi" – Starfslok, félagslegur veruleiki og aðlögunarhæfni.

Inga Sif Ingimundardóttir

„Þú leggst ekki í kör“: Upplifun af óvæntum atvinnumissi eftir mörg ár í sama starfi  

Harpa Sif Þórsdóttir

"Þetta er besta skref sem ég hef tekið": Reynsla fjarnemenda af aðfaranámi að háskóla 

Hómfríður Karlsdóttir  

Umræður

14:30 – 15:00  Kaffihlé

15:00 -16:00     Umhyggja og umönnun - þungur róður 

„Maður verður bara svona aftursætisbílstjóri í eigin harmleik" Upplifun og reynsla foreldra barna sem hafa verið þolendur eineltis   

Jóhann Aðalsteinn Árnason   

„Ég vildi bara... prófa eitthvað annað“: Sex íslenskir grunnskólakennarar sem hættu í starfi - ástæður og reynsla  

Guðný Björg Guðlaugsdóttir – í fjarfundi

Umræður

 

Veröld – 008

13:00 – 14:30     Framhaldsskólinn og hin fallvalta veröld

Ástæður brotthvarfs, staða á vinnumarkaði og tengsl við sjálfsálit, stuðning foreldra og þunglyndi

Katrín Ö. Bjarkadóttir

Námsumhverfi framhaldsskólanema og námsgengi   

Ásdís Birgisdóttir    

14:30 – 15:00     Kaffihlé

15:00 – 16:00     Starfsstengd sjálfsmynd og sjálfssaga

Próffræðileg athugun á VISA og starfstengd sjálfsmynd íslenskra ungmenna      

Laufey Kristjánsdóttir 

„Það er svolítið verið að leita að mér í þessari bók.“ Þýðing og eigindleg forprófun á ráðgjafarefninu Saga mín í námi og starfi

 Guðbjörg Gerður Gylfadóttir     

Umræður

 

 

 

Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf

Stuðningur við starfsþróun ævina alla: Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf