Meistaravarnir í Læknadeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistaravarnir í Læknadeild

Hvenær 
30. september 2020 9:00 til 14:30
Hvar 

Læknagarður

Stofu 124 á 1. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stofa 124:

Kl. 09:00-10:30– Eva Hauksdóttir ver ritgerð sína:
Príon arfgerðir í íslenskum riðuhjörðum: Áhrif þess að fjarlægja hrúta með VRQ genasamsætu af sæðingarstöðvum Íslands.
Prion protein genotypes in Icelandic scrapie flocks: The effect of removing rams with a VRQ allele from Icelandic breeding stations.

Prófari: Zophonías Oddur Jónsson
Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Kl. 11:00-12:00– Sigurlaug Helga Þorleifsdóttir ver ritgerð sína: Þjónusta, meðferðarleiðir og ákefð talþjálfunar: Könnun meðal starfandi talmeinafræðinga.
Service, intervention approaches and intensity of speech therapy: A survey amongst speech-language pathologists working in Iceland.

Prófari: Guðrún Bjarnadóttir
Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Kl. 13:00-14:30– Sandra Dögg Vatnsdal ver ritgerð sína:
Stjórn á tjáningu cystatín C gens og brjóstakrabbamein.
Cystatin C gene expression and breast cancer.

Prófari: Sigurður Ingvarsson
Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Fjöldatakmörkun: Einungis geta 15 manns í heildina verið í stofunni meðan á MS-vörninni stendur.