Málstofa í ljósmóðurfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Málstofa í ljósmóðurfræði

Hvenær 
31. maí 2019 13:00 til 17:00
Hvar 

Eirberg

Stofa 103-C

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 31. maí kynna nemendur lokaverkefni sín til kandídatsprófs í ljósmóðurfræði.

Málstofan fer fram í stofu 103-C í Eirbergi, húsnæði Hjúkrunarfræðideildar, Eiríksgötu 34 og hefst kl. 13:00.

Smelltu hér til að sjá dagskránna 

Allir velkomnir! 

 

Dagskrá

13:00 - 13:45
Ávarp námsbrautastjóra og ávarp afmælisárganga
13:45 - 15:00
Kynningar á lokaverkefnum
15:00 - 15:30
Kaffihlé
15:30 - 16:30
Kynningar á lokaverkefnum
16:45 -
Samfagnaður með verðandi ljósmæðrum