Heilsudagur 2019 | Háskóli Íslands Skip to main content

Heilsudagur 2019

Hvenær 
13. febrúar 2019 11:45 til 17:00
Hvar 

Háskólatorg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Árlegur heilsudagur nemenda Heilbrigðisvísindasviðs fer fram miðvikudaginn 13. febrúar á Háskólatorgi.

Dagskrá dagsins:

11:45 - 13:00

Básar á Háskólatorgi

  • Heilsufarsmælingar
  • Blóðbankinn og blóðbankabíllinn

13:10 - 15:00

Málstofa Lögbergi í stofu 103

  • Sigga Dögg - Hvað er kynfræðingur?
  • Kolbrún Gunnarsdóttir og Ragna Björnsdóttir - Kynning á lokaverkefni í hjúkrunarfræði ,,Stafrænt kynferðisofbeldi, fræðileg samantekt”.
  • Dr. Sóley S. Bender - Virðing: Lykilhugtak kynheilbrigðis

15.30 - 17:00

Pallborðsumræður í Stúdentakjallarnum

• Karlmennskan
• Sjúk ást
• Fokk me - fokk you
• María Rut Kristinsdóttir, einn stofnenda Druslugöngunnar

Ingileif Friðriksdóttir stýrir pallborðsumræðunum.

Allir velkomnir.