Ertu heima kæra Jelena? | Háskóli Íslands Skip to main content

Ertu heima kæra Jelena?

Hvenær 
23. apríl 2019 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesari: Rebekka Þráinsdóttir

Leikverkið Kæra Jelena eftir Ljúdmílu Razúmovskaju er um þessar mundir sýnt á litla sviði Borgarleikhússins.
Rebekka Þráinsdóttur fjallar í fyrirlestrinum um verkið, höfund þess og viðtökur í Sovétríkjunum þegar það var fyrst sett upp í byrjun níunda áratugs 20. aldar.

Þriðjudagsfyrirlestrar Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

facebook

Ertu heima kæra Jelena?

Ertu heima kæra Jelena?