Skip to main content

Tvöfaldar doktorsgráður

Ef doktorsnám er skipulagt sameiginlega með öðrum háskóla skal gerður um það sérstakur samningur. Þess er gætt að námið uppfylli sambærilegar gæða- og námskröfur og gerðar eru við Háskóla Íslands og að ábyrgð á gæðum námsins sé skýr.

Miðstöð framhaldsnáms fer yfir og heldur utan um sértæka samstarfssamninga um doktorsnám.

Árið 2020 er Háskóli Íslands með virka samstarfsamninga um tvöfaldar doktorsgráður við eftirfarandi skóla:

Samstarfsskóli Land Deild Fræðasvið
Fróðskaparsetur Føroya Færeyjar Þjóðfræði Félagsvísindasvið
Københavns Universitet Danmörk Lagadeild Félagsvísindasvið
Universidad Complutense de Madrid Spánn Mála- og menningardeild Hugvísindasvið
Universiteit Utrecht Holland Íslensku- og menningardeild Hugvísindasvið
MF vitenskapelig høyskole Noregur Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Hugvísindasvið
Vrije Universiteit Brussel Belgía Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasvið
Sorbonne Université Frakkland Mála- og menningardeild Hugvísindasvið
Université Fédérale Toulouse Midi-Pyrénées Frakkland Mála- og menningardeild Hugvísindasvið
Ludwig Maximilian Universität München Þýskaland Íslensku- og menningardeild Hugvísindasvið
Université de Strasbourg Frakkland Íslensku- og menningardeild Hugvísindasvið
Université Lumière Lyon 2 Frakkland Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasvið
Aarhus universitet Danmörk Læknadeild Heilbrigðisvísindasvið
Lunds universitet Svíþjóð Læknadeild Heilbrigðisvísindasvið
Université Clermont Auvergne Frakkland Líf- og umhverfisvísindadeild (heimadeild) Umhverfis- og auðlindafræði
Stockholms universitet Svíþjóð Jarðvísindadeild (heimadeild) Umhverfis- og auðlindafræði
Stockholms universitet Svíþjóð Stjórnmálafræðideild (heimadeild) Umhverfis- og auðlindafræði
Stockholms universitet Svíþjóð Líf- og umhverfisvísindadeild (heimadeild) Umhverfis- og auðlindafræði
Universität für Bodenkultur Wien Austurríki Líf- og umhverfisvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Durham University Bretland Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
ITMO University Rússland Raunvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
University of Helsinki Finnland Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
University of Turku Finnland Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Lanzhou University Kína Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Aalto University Finnland Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
University of Colorado Boulder Bandaríkin Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Universität Ulm Þýskaland Raunvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Universidade de Aveiro Portúgal Raunvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið