Skip to main content

Skiptinám á Menntavísindasviði

Skiptinám á Menntavísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Menntavísindasvið starfar í alþjóðlegu umhverfi og hafa deildir sviðsins möguleika á samstarfi við fjölda erlendra háskóla um nemendaskipti, rannsóknir, starfsmannaskipti og fleira. Í flestum námsleiðum gefst nemendum kostur á að taka hluta af námi sínu við erlenda háskóla. Áhersla er lögð á alþjóðleg samskipti og er stöðugt unnið að því að styrkja þau og efla.

Nemendur og kennarar geta einnig sótt um styrki gegnum Nordplus-áætlunina og Erasmus-áætlunina.

Viltu vita meira?
Alþjóðasvið veitir nánari upplýsingar.

 

Tengt efni
Skiptinám - Móey Pála Rúnarsdóttir