Mat á fyrra námi | Háskóli Íslands Skip to main content

Mat á fyrra námi

Netspjall

Til að sækja um mat á fyrra námi skal fylla út eyðublöðin hér fyrir neðan. Umsóknum og fylgiskjölum á að skila til kennsluskrifstofu Menntavísindasviðs í Stakkahlíð.

 • Umsóknir sem berast fyrir 10. ágúst verða að jafnaði afgreiddar áður en endurskoðun skráninga á haustmisseri lýkur.
 • Umsóknir sem berast fyrir 1. desember verða að jafnaði afgreiddar áður en endurskoðun skráninga á vormisseri lýkur.
 • Nýnemar í framhaldsnámi geta auk þess sótt um mat á fyrra námi fyrir 1. júní.  


  Þarfnast þessi síða lagfæringar?

  Þarfnast þessi síða lagfæringar?

  CAPTCHA
  Sía fyrir ruslpóst
  Image CAPTCHA
  Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.