Vísindahvísl í Odda | Háskóli Íslands Skip to main content

Vísindahvísl í Odda

Vísindahvísl í Odda - á vefsíðu Háskóla Íslands

Vísindahvísl í Odda árið 2020. Þá var sú nýbreytni að boðið var upp á röð örfyrirlestra í Odda samhliða dagskrá Háskóladagsins þann 29. febrúar 2020 kl. 12 - 16.

Dagskráin verður eftirfarandi:

Tími Fyrirlestur Staður Fyrirlesari
12:00 Lýðræði á Íslandi Oddi 101 Eva H. Önnudóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild
12:20 Konur og hamfarahlýnun Oddi 101 Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild
12:20 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Oddi 201 Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild
12:40 Hvernig getum við stutt foreldra í þeirra mikilvæga hlutverki? Oddi 101 Hrund Þórarins Ingudóttir, lektor við Menntavísindasvið og umsjónarmaður námsleiðarinnar foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
12:40 Við þurfum öll að borða, en hver eru umhverfisáhrifin? Oddi 201 Ólafur Ögmundarson, aðjunkt við Matvæla og næringarfræðideild
13:00 Hvað er að gerast á Reykjanesi og hvernig stemmir það við jarðfræði Íslands? Oddi 101 Ármann Höskuldsson, rannsóknaprófessor hjá Raunvísindastofnun
13:00 Þjóðfræði þorrans Oddi 201 Kristinn Schram, dósent við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
13:20 Matur og hreyfing, lífsins elexír? Oddi 101 Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent við Matvæla- og næringarfræðideild
13:20 Bókmenntir og fræði: Fyrir hvern og til hvers?  Oddi 201 Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild
13:40 Ugla sat á kvisti: Hvaða nám á ég að velja? Oddi 101 Inga Berg, náms- og starfsráðgjafi
14:00 Hryðjuverkaógn á Íslandi: Áhrif á borgara, lagasetningar og lögmæti Oddi 101 Margrét Valdimarsdóttir, verkefnisstjóri & Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ
14:00 Nýjar námsleiðir í hagnýtri atferlisgreiningu Oddi 201 Anna-Lind Pétursdóttir, prófessor við Menntavísindasvið
14:20 Hvaða falsfréttir eru hættulegastar? Oddi 101 Finnur Ulf Dellsén, dósent við Sagnfræði- oig heimspekideild
14:20 Félagsfræði og árangur Oddi 201 Viðar Halldórsson, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
14:40 Velkomin í háskóla! Verkfæri fyrir skrif og textavinnu á háskólastigi Oddi 101 Randi W. Stebbins, verkefnastjóri Ritvers Háskóla Íslands
14:40 Ugla sat á kvisti: Hvaða nám á ég að velja? Oddi 201 Inga Berg, náms- og starfsráðgjafi
15:00 Kolefnisfótspor ferða og áhrif umhverfisvitundar á losun Oddi 101 Áróra Árnadóttir, doktorsnemi í umhverfisfræði 
15:00 Verðmætamat á náttúrugæðum Oddi 201 Ágúst Arnórsson, verkefnisstjóri hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
15:20 Matur er magnaður: efnafræðin í eldhúsinu Oddi 101 Björn Viðar Aðalbjörnsson, lektor við Matvæla- og næringarfræðideild
15:20 Framtíðarmöguleikar í nýju kennaranámi Oddi 201 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, sviðsforseti Menntavísindasviðs, og Kristín Jónsdóttir, lektor og formaður fagráðs um kennaramenntun
15:40 Við eigum ekkert hús“: Reynsla barna af því að búa við fátækt Oddi 101 Hervör Alma Árnadóttir, dósent við Félagsráðgjafardeild og Soffía Hjördís Ólafsdóttir, félagsráðgjafi 
Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.