Skip to main content

Þýðingar frá framandi löndum

Þýðingar frá framandi löndum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. nóvember 2018 16:15 til 17:15
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist og einn af ritstjórum ritraðarinnar Smásögur heimsins, ræðir um helstu álitamál sem upp komu við að þýða smásögur frá fjarlægum löndum, bæði úr frummálum og millimálum.  

„Óravíddir tungumálanna“ - fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

 Facebook viðburður HÉR

Rúnar Helgi Vignisson Þýðingar frá framandi löndum

Þýðingar frá framandi löndum