Rússneskt kvikmyndakvöld | Háskóli Íslands Skip to main content

Rússneskt kvikmyndakvöld

Hvenær 
17. september 2018 18:00 til 20:00
Hvar 

Lögberg

Fyrirlestrarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rússneskan við Háskóla Íslands í samvinnu við Rússneska kvikmyndadaga í Bíó Paradís og Sendiráð Rússlands stendur fyrir sýningu á tveimur rússneskum kvikmyndum í Lögbergi, Háskóla Íslands:
18:00Síldveiði við Íslandsstrendur (1949)ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ Fyrsta Sovéska heimildamyndin um Ísland í leikstjórn E. Khakhanovu. Íslenskur texti
18:30Netið (2017)НЕВОДUngur maður kemur í þorp við Hvítahaf, í leit að stúlku sem hafði yfirgefið borgina án þess að kveðja hann. Eldri maður úr hópi heimamanna býðst til að leiða hann á réttar slóðir en hvorugur þeirra getur gert sér í hugarlund hvaða þolraunir bíða þeirra á ferðalaginu. Leikstjóri er Aleksandra Streljanaja. Enskur texti

Facebook viðburður HÉR

Rússneskt kvikmyndakvöld

Rússneskt kvikmyndakvöld