Pólsk kvikmyndasýning: Najlepszy | Háskóli Íslands Skip to main content

Pólsk kvikmyndasýning: Najlepszy

Hvenær 
12. febrúar 2019 18:30 til 20:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

stofa 107

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Najlepszy (Sá besti)
Myndin segir sögu Jerzy Górski sem sigraðist á eiturlyfjafíkn og náði eftir það ótrúlegum árangri sem íþróttamaður. Myndin varpar einnig ljósi á pólskt samfélag á tímum kommúnistastjórnarinnar á áttunda og níunda áratugnum.

Sýnishorn úr myndinni er hér.

Sýningin er hluti af dagskrá Pólskra daga í Tungumálamiðstöð HÍ og verður haldin í stofu 107 í Veröld - húsi Vigdísar. 

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

facebook

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Najlepszy

Pólsk kvikmyndasýning: Najlepszy