Skip to main content

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Úr djúpinu

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Úr djúpinu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. apríl 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Þjóðminjasafn

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kevin Martin flytur erindi í fyrirlestraröðinni Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði.

Í fyrirlestrinum verður sagt frá niðurstöðum rannsókna á holllenska kaupskipnu Melckmeyt árið 2016 og áframhaldandi rannsóknum og greiningum sem fram fóru 2017.  Einnig verður greint frá niðurstöðum fornleifauppgraftar á Arnarstapa á sama tíma.  Rannsóknirnnar eru hluti af doktorsverkefni við Háskóla Íslands sem fjallar um fornleifafræði einokunarverslunarinnar á Íslandi 1602-1787.

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræð er fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafns Íslands.

Kevin Martin

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Úr djúpinu