Ný ásýnd Háskóla Íslands | Háskóli Íslands Skip to main content

Ný ásýnd Háskóla Íslands

Ný ásýnd Háskóla Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. september 2021 12:00 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hvernig er staðið að því að uppfæra 110 ára gamalt vörumerki?

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands boðar til fyrsta hádegisfundar vetrarins.

Á fundinum munu Jón Örn Guðbjartsson sviðsstjóri markaðs- og samskiptasviðs Háskóla Íslands og Hafsteinn Sv. Hafsteinsson markaðsráðgjafi hjá auglýsingastofunni Ennemm fara yfir þær áskoranir sem fylgja því að uppfæra ásýnd vörumerkis eins og Háskóla Íslands.

Fundurinn fer fram í beinu streymi en hægt er að fylgjast með hér.

 

Á fundinum munu Hafsteinn Sv. Hafsteinsson og Jón Örn Guðbjartsson fjalla um ferlið við nýja ásýnd Háskóla Íslands.

Ný ásýnd Háskóla Íslands