Skip to main content

Miðbiksmat í efnaverkfræði - Narges Atrak

Miðbiksmat í efnaverkfræði - Narges Atrak - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. desember 2020 11:00 til 12:00
Hvar 

VR-II

Stofa 147

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Viðburður á Zoom

Titill: Rafefnafræðileg CO2 afoxun á málmoxíðum (Modeling electrochemical CO2 reduction reactions on transition metal oxides)

Doktorsefni: Narges Atrak

Doktorsnefnd:
Dr. Egill Skúlason, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Dr. Hannes Jónsson, prófessor við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Dr. Elvar Örn Jónsson, sérfræðingur á Raunvísindastofnun

Ágrip

Rafefnafræðileg CO2 afoxun í eldsneyti (t.d. metanól og maurasýra) er hermt í tölvureikningum með þéttnifellaaðferðinni. Hvarfgangar og yfirspennur eru reiknaðar á 12 mismunandi málmoxíðum. Áhrif vatnsleysis og CO hulu á yfirborðinu er rannsakað á kerfisbundin hátt.

Allar niðurstöður eru bornar saman við tilraunaniðurstöður sem hafa birst fyrir svipuð kerfi. Í framhaldi verkefnisins og doktorsritgerðarinnar verða málmblöndur í málmoxíðum rannsakaðar.

Narges Atrak

Miðbiksmat í efnaverkfræði - Narges Atrak