Meistaravarnir í Læknadeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistaravarnir í Læknadeild

Hvenær 
1. október 2020 11:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Stofa 124 á 1. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stofa 124:

Kl. 11:00-12:30 – Sólveig Halldórsdóttir ver ritgerð sína: Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn.

Air pollution in Reykjavik and emergency hospital visits: A population-based case-crossover study.

Prófari: Guðmundur Þorgeirsson
Prófstjóri: Jóna Freysdóttir

Kl. 13:00-14:30 – Ingunn Jónasdóttir ver ritgerð sína: Aldursháðar breytingar í uppbyggingu og virkni sjónhimnu í músum með mismunandi stökkbreytingar í microphthalmia-associated transcription factor (Mitf) geninu.
Age-related changes in retinal structure and function in mice with various mutations in the microphthalmia-associated transcription factor (Mitf) gene.
Prófari: Sævar Ingþórsson
Prófstjóri: Jóna Freysdóttir.

Kl. 15:00-16:30 – Kjartan Gunnsteinsson ver ritgerð sína: Nýgengi og breytingar yfir tíma á fyrstu aflimun á efri og neðri útlimum á Íslandi 1985-2014.

Incidence and temporal trends in initial upper and lower-limb amputations in Iceland from 1985 to 2014

Prófari: Thor Aspelund
Prófstjóri: Gunnar Tómasson

Fjöldatakmörkun: Einungis geta 15 manns í heildina verið í stofunni meðan á MS-vörninni stendur.