Meistarapróf í Læknadeild/Marta Mikaelsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Marta Mikaelsdóttir

Hvenær 
29. maí 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Læknagarður

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 29. maí 2019, kl. 13:00 mun Marta Mikaelsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

 „Áhrif járnofhleðslu á virkni blóðflaga yfir 7 daga geymslu í blóðflöguríku plasma: Samanburður á hópi með nýgreinda járnofhleðslu og heilbrigðum samanburðarhópi.”
“The effect of iron overload on platelet function over seven-day storage in platelet-rich plasma: Comparison of newly diagnosed hereditary hemochromatosis and healthy control groups”.

Umsjónarkennari: Páll Torfi Önundarson
Leiðbeinandi: Anna Margrét Halldórsdóttir
Þriðji maður í ms-nefnd: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

 Prófari: Magnús Karl Magnússon

Prófstjóri: Gunnar Tómasson

Prófið verður  í stofu 201  á 2.  hæð í Læknagarði og er öllum opið