Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. maí 2020 9:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stofa 201:

Kl. 09:00-10:30– Marta Sorokina Alexdóttir ver ritgerð sína: Hlutverk BMP og TGFβ í misheppnaðri innrás fósturfruma og meðgöngueitrun.
The Role of BMP and TGFβ in Failed Trophoblast Invasion and Preeclampsia.“.
Prófari: Helga Margrét Ögmundsdóttir. Prófstjóri: Ingólfur Eldjárn.

Kl. 11:00-12:30– Linda Björk Valbjörnsdóttir ver ritgerð sína: Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú.
Physique of children and adolescents in Northern Iceland then and now .
Prófari: Sigríður Lára Guðmundsdóttir. Prófstjóri: Ingólfur Eldjárn.

Kl. 13:00-14:30– Zhaneta Shepeta ver ritgerð sína: Áhrif járnofhleðslu á thrombin-örvuð blóðflögusamloðun, örvunarástandi og efnaskipti blóðflagna-Gæði blóðflögueininga frá sjúklingum með meðhöndlaða arfgenga járnofhleðslu.
Effect of hemochromatosis on thrombin-induced platelet aggregation, platelet activation, and platelet metabolism-Quality of platelet units from hereditary hemochromatosis patients on maintenance phlebotomy.
Prófari: Sigrún Edda Reykdal. Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir.

Kl. 15:00-16:30– Anna Margrét Bjarnadóttir ver ritgerð sína: Stöðluð svipgerðargreining tannhaldssjúkdóms- Byggð á notkun OPG röntgenmynda fyrir víðtæka erfðamengisleit (GWAS).
Standardized phenotyping of periodontitis-Using OPG radiographs for genone-wide association studies (GWAS).
Prófari: Magnús Björnsson. Prófstjóri: Kristín Heimisdóttir

Stofa 343:

Kl. 09:00-10:30– Sigríður Stefanía Hlynsdóttir ver ritgerð sína: Greining á hlutverki ATG7 í sjálfsátsóháðri frumustarfssemi.
Characterization of a non-autophagy related function.
Prófari: Þórarinn Guðjónsson. Prófstjóri: Gunnar Tómasson.

Kl. 11:00-12:30– Kristrún Ýr Holm ver ritgerð sína: Greining á spendýrasértæku hlutverki sjálfsátsgensins ATG7.
Characterization of a mammalian specific function of the key autophagy gene ATG7.
Prófari: Stefán Þ. Sigurðsson. Prófstjóri: Gunnar Tómasson.