Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði - Kveldúlfur Þrastarson | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði - Kveldúlfur Þrastarson

Hvenær 
15. júní 2018 13:10 til 14:00
Hvar 

VR-II

Stofa 257 - Langholt

Nánar 
Allir velkomnir

Meistaranemi: Kveldúlfur Þrastarson

Heiti verkefnis: Hönnun, gerð og greining á samhliða vélnámsalgrími sem byggir á vigrasíun

Deild: Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild

Leiðbeinendur:  Dr. Morris Riedel, gestadósent við Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild og dr. Helmut Neukirchen, prófessor við Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild

Prófdómari: Dr. Lars Hoffmann, sérfræðingur við Climate Science Simulation Laboratory, Juelich Supercomputing Centre, Þýskalandi.

Ágrip

Raun- og nátturuvísindasviðin eru að kljást við sífellt fleiri stór gagnasett sem erubest leyst með vélnámi. Þetta kallar á vélnámsaðferðir sem eru skilvirkari, og nýtasér samhliðavinnslu í kerfum eins og ofurtölvum til þess að ná fram nægjanlegumvinnsluhraða. Þessi ritgerð lýsir hönnun á "Cascade SVM" vélnámskerfi, sem er ætlaðað bæta vinnslutíma á stórum gagnasettum á kostnað smávægilegrar nákvæmni.Hönnunin tekur líka til greina núverandi vélnámskerfi, og býður upp á svipað viðmótog svipaða valmöguleika. Aðferðin sem lýst er í þessari ritgerð hefur sýnt allt að 2.7falda hraðaaukningu, mun betri skölun, og yfir 80% minni minnisnotkun miðað viðsambærilegar aðferðir.

Kveldúlfur Þrastarson

Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði - Kveldúlfur Þrastarson