Líftækni: Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs | Háskóli Íslands Skip to main content

Líftækni: Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs

Líftækni: Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. september 2021 13:00 til 16:00
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Alvotech og Háskóli Íslands bjóða þér á fyrirlestraröð sem nefnist  „Framtíð nýsköpunar - Hvernig vísindasamfélagið og atvinnulífið geta skapað verðmæti saman“.

Fyrsti viðburðurinn í fyrirlestraröðinni verður haldinn 9. september kl. 13-16 í Hátíðasal Háskóla Íslands í samstarfi við Aztiq, Vísindagarða Háskóla Íslands og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið. Hann ber yfirskriftina „Líftækni: Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs“. Fjöldi gesta í sal er takmarkaður vegna sóttvarna en viðburðurinn verður í beinu streymi.

Að þessu sinni verður áherslan á rannsóknir og þróun líftæknilyfja ásamt þeim tækifærum og ávinningi sem liggur í nánu samstarfi vísindasamfélagsins og atvinnulífsins. Vísindamenn og sérfræðingar í fremstu röð í heiminum á sviði líftækni flytja erindi.

Dagskrá viðburðarins

Viðburðurinn fer fram á ensku.

Nánar um fyrirlestraröðina

Háskóli Íslands og Alvotech bjóða þér í fyrirlestraröð sem nefnist „Framtíð nýsköpunar - Hvernig vísindasamfélagið og atvinnulífið geta skapað verðmæti saman“. Fyrsti viðburðurinn verður haldinn 9. september í samstarf við Aztiq, Vísindagarða Háskóla Íslands og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið. Hann fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 13-16.

Líftækni: Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs